- Advertisement -

Viðskiptaráð vill hærri lífeyrisaldur

„Í skýrslu Viðskiptaráðs eru sett­ar fram marg­vís­leg­ar til­lög­ur eins og um hækk­un líf­eyris­ald­urs, sam­ein­ing­ar og breytt tekjumód­el sveit­ar­fé­laga, auk­in sam­vinna einka- og op­in­berra aðila, inn­leiðing sta­f­rænna lausna og for­gangs­röðun í þágu grunnþjón­ustu, svo eitt­hvað sé nefnt.“

Þetta er sýnishorn úr grein sem Ari Fenger, sem er formaður Viðskiptaráðs, skrifar í Moggann.

Grein sína byrjar Ari svona: „Á und­an­förn­um mánuðum höf­um við verið ræki­lega minnt á það mik­il­væga hlut­verk sem hið op­in­bera gegn­ir á mörg­um sviðum. Rétt eins og kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn lenti sem högg­bylgja á at­vinnu­líf­inu hef­ur hann haft í för með sér gríðarleg­ar áskor­an­ir fyr­ir alla starf­semi og innviði hins op­in­bera. Þetta á ekki síst við um þá starf­semi sem felst í fé­lags­legu ör­ygg­is­neti og mik­il­vægri grunnþjón­ustu.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: