- Advertisement -

Arnar verður að leysa hnútinn milli hans og Alberts

Magnús Torfason fyrrverandi landsliðsmaður í knattspuyrnu:

Við verðum að velja bestu leikmennina í Landsliðið í fótboltanum. Þar er Albert sjálfsagður. Landsliðsþjálfarinn skuldar þjóðinni að velja þá bestu. Hann getur ekki látið stórlæti sitt koma í veg fyrir að velja þá bestu. Hann verður að leysa hnútinn milli hans og Alberts. Ef ekki á hann að segja af sér og það strax.

Við þessi fámenna þjóð höfum ekki efni á að útiloka þá bestu vegna persónulegs stolts manna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: