- Advertisement -

Ásgeir er látinn

Ás­­geir Jóns­­son, söngvari Bara­­flokksins er látinn, 59 ára að aldri eftir bar­áttu við ill­vígt krabba­­mein.

Ásgeir starfaði árum og áratugum saman við hljóðstjórn og hljóðupptökur, meðal annars í samstarfi við Tómas Tómasson bassaleikara Stuðmanna. Ásgeir náði aðeins 59 ára að aldri.

Ás­­geir var einn nafn­­togaðasti rokk­­söngvari þjóðarinnar og orð­lagður laga­höfundur með Bara­­flokknum sem hóf starf­­semi á Akur­eyri um 1980. Sveitin sendi frá sér þrjár hljóð­vers­­plötur og fjöldi laga hennar varð afar vin­­sæll og má þar nefna A Matter Of Time og I don´t like your sty­­le

Ásgeir var fæddur 22. nóvember 1962 og hefði því orðið sextugur á þessu ári. Bróðir Ásgeirs, Vilhjálmur Jónsson, greindi frá andlátinu á Facebook.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: