- Advertisement -

„Ég held að við séum að gera vel í heilbrigðismálunum“

„Varðandi heilbrigðisþjónustuna þá held ég að við séum að gera þokkalega vel. Ég held að við séum að gera það. Við erum með gott heilbrigðiskerfi og gott starfsfólk. Við erum einmitt að leggja fé til að endurheimta starfsfólk, ef svo má að orði komast, þar sem er verið að reyna að koma til móts við það gríðarlega álag sem hrjáð hefur starfsfólkið. Ég held að við séum að gera vel í heilbrigðismálunum. Það er alltaf hægt að gera betur en við þurfum líka, það er okkar hlutverk, að hafa eftirlit með því hvernig það er gert,“ sagði Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænum og formaður fjárlaganefndar.

Gera vel í heilbrigðismálum? Er ekki kominn tími til að draga gluggatjöldin frá?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: