- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Bíðum af okkur ríkisstjórnina

Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun bárust Evrópumálin á góma í samtali við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Guðmund Steingrímsson. Þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra var…

Vill að Steingrímur biðjist afsökunar

Fyrir páska verða niðurstöður rannsóknar á afdrifum sparisjóðanna birtar, samkvæmt því sem forseti Alþingis, upplýsti á þingi fyrir fáum dögum. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélagsins á…

Páll Magnússon: Saga af sjónum

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, skrifaði forvitnilega grein sem birtist í Mogga dagsins. Þar gagnrýnir hann Illuga Jökulsson, og aðra sem tala á svpuðum nótum og Illugi. Grein Páls…

Ríkisstjórnin vill haftabúskap

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar var gestur á Sprengisandi á Bylgjuinni á sunnudaginn. Þar var hann spurður hvort stjórnmálamenn verði stöðugt fyrir þrýstingi frá hagsmunasamtökum og…

Fréttaskýring: 29 gjaldþrot á 7 árum

„Ekkert fékkst upp í 687 milljóna króna kröfur í þrotabú félagsins K2010 ehf. Félagið hét áður  Keiluhöllin ehf. og var stofnað um rekstur Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. Tæpt ár er síðan annað…

Viðhorf: Aldrei aftur í Tölvulistann

Fór sendiferð í vikunni. Var beðinn að koma við í Tölvulistanum og sækja þangað pakka, sem búið var að borga fyrir og allt var klárt. „Þetta er á þínu nafni,“ sagði sá sem bað mig um viðvikið. Ég…

Hvað græðum við á hvalveiðum?

Hver er þjóðhagslegi ábatinn af hvalveiðunum, spurði Björg Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á Alþingi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson svaraði og sagði ekki auðvelt að reikna, en margir…

Sjálfstæðisflokkur heldur kjarnafylginu

Af samtölum er ljóst að það fer um marga Sjálfstæðismenn þegar þeir eru spurðir um fylgi flokksins, sem hefur ekki verið lægra í annan tíma, nema þá í kosningunum 2009, það er í kjölfar hrunsins.…

Sparisjóðaskýrslan kemur fyrir páska

„Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarnefndinni er þess að vænta að skýrslan berist Alþingi fyrir páska.“ Þannig hljóðar svar Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis við fyrirspurn Sigríðar…

Mönnum svíður heimsmetið

Þorsteinn Sæmundsson kallaði fram mikil viðbrögð við ræðu sem hann hélt á þingi í gær. Hlustið. Átján þúsund og fimm hundruð Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.

Eignir fólks eru dæmdar verðlausar

„Þau tíðindi hafa borist að fyrirtækið Vísir í Grindavík ætlar að loka fyrirtæki sínu á þremur útgerðarstöðum á landinu, á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi. Það eru 50 manna vinnustaðir á hverjum stað…

Ríkisstjórnin fékk góðan arf

Steingrímur J. Sigfússon gerði að umtalsefni, á Alþingi, að núverandi ríkisstjórn, hafi skipað sex ráðherranefndir, tvær sérstakar ráðgjafanefndir auk annarra nefnda, en enga um atvinnumál.…

Fá ekki allir lántakendur leiðréttingu?

„Eiga lántakendur von á leiðréttingu húsnæðislána sem tekin voru á árunum fyrir hrun íslenska fjármálakerfisins haustið 2008 og telja má að séu sambærileg lánum sem dómstólar hafa ákvarðað sem lán í…

Hverjir eru efnahagslegir hagsmunir?

Helgi Hjörvar alþingismaður vill vita um hvað deila milli útgerðar Herjólfs og sjómanna er, um hvað er deilt. Hann vill vita hverjir efnahagslegir hagsmunir eru þar sem það er stór ákvörðun að stöðva…

Alþingi stoppar verkfall

Alþingi hefur samþykkt afbrigði frá þingsköpum svo Alþingi geti með lögum stöðvað verkfall sjómanna á Herjólfi. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sagði að ekkert miðaði í…

Kannast forsætisráðherra við loforðin?

Ég spyr forsætisráðherra: Kannast hann við að hafa talað um eða heyrt nefnda töluna 20% eða allt að 20%? Skuldaleiðrétting upp á 72 milljarða eru 3,7% af skuldum heimilanna, 5,7% af verðtryggðum…