- Advertisement -

Flokkurinn

Stjórnmál

Þriðja hver íbúð er byggð í Reykjavík

„Um þriðjungur íbúða á landinu rís nú í Reykjavík. Reykvíkingum hefur fjölgað um 12.000 á síðustu fimm árum sem er fordæmalaus fjölgun, en í sögu Reykjavíkur hafa hafa aldrei verið reistar eins

Jakob Frímann með James Bond á Alþingi

„Ef maður rýnir í nafn háttvirts þingmanns, Þórarins Inga Péturssonar, í hans fangamark, mætti e.t.v. skilgreina hann sem einn af fjölmörgum föngum aðstæðna þeirra sem ríkja á Íslandi í þessum efnum.

Klipptu á símalínurnar í Dölunum

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir. „Við lagningu ljósleiðarans var klippt á koparvír sem tengdist í heimasíma á bæjum og þetta hefur orðið þess valdandi að stundum er ekki mögulegt að ná

Katrín tekur Jón ráðherra á beinið

Þvermóðska Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um að neita Alþingi um gögn mun draga dilk á eftir sér. Katrín Jakobsdóttir sagði í þinginu í gær að hún mun kalla til sín. Áður hefur Birgir

Kvótakerfið: „Árangurinn er enginn“

Eyjólfur Ármannsson. „Undan ströndum Íslands eru ein gjöfulustu fiskimið í heimi. Þessa auðlind hafa Íslendingar nýtt frá því að land byggðist. Íbúar sjávarbyggðanna eiga tilkall til fiskimiðanna

Er borgarlínan innihaldslaus froða?

Skýrsl­ur og áætlan­ir hafa verið gerðar, en enn hef­ur ekki fund­ist lausn á hver og hvernig á að reka kerfið. Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem keppir að því að leiða lista