- Advertisement -

Haga sér eins og ráðherrar

Söfnuðurinn í Kristskirkju við Landakot virðist lítt fara eftir sóttvarnarreglum. Lögreglan hefur ítrekað þurft að hafa afskipti af messuhaldi í kirkjunni.

Talsmönnum kirkjunnar þykir að rýmri reglur eigi að gilda um messuhaldið. Og haga sér samkvæmt því. Framganga þeirra minnir mjög á framgöngu ráðherranna Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: