- Advertisement -

Hlutfall sýktra lækkar nokkuð – mörg smit

Nokkur breyting varð á hversu mörg reyndust veik af Covid af þeim sem mættu í sýnatöku. Hlutfallið er samt mög hátt. Var rétt um 21 prósent í gær, en var 26,3 prósent í fyrradag, annan dag jóla.

Hitt er aftur verra að enn var slegið met þegar 836 reyndust smitaðir í gær.

Nú liggur 21 sjúklingur á sjúkrahúsi, þar af fjórir á gjörgæslu. Fleiri en sjö þúsund eru í sóttkví.

-sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: