- Advertisement -

„Ingólfur er ekki að gera neitt ólöglegt“

Nýfrjálshyggjan virkar svona. Launafólk á engan rétt.

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Katrín Baldursdóttir.

Mergsýgur starfsfólkið en greiðir sér hundruð milljóna í arð. Og þetta þykir bara sjálfsagt í nútíma hagkerfi, sem er sniðið fyrir svona mann eins og Ingólf Abrahim Shahin stærsta eiganda Guide to Iceland. Hann lætur starfsfólkið taka á sig launalækkanir svo hann geti greitt sér 300 milljónir í arð. En Ingólfur er ekki að gera neitt ólöglegt. Hann hefur lögin sín megin. Nýfrjálshyggjan virkar svona. Launafólk á engan rétt. Það getur leitað til síns stéttarfélags með einstaka formsatriði. That’s it!

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: