Ólafur Margeirsson hagfræðingur:
Myndin sýnir breytingu á stýrivöxtum síðustu þrjá mánuði. Seðlabanki Íslands trónir á toppnum. Og miðað við nýjustu verðbólgutölur má ætla að meiri stýrivaxtahækkanir séu í pípunum, það er vonlítið að verðbólguspá hans frá því í febrúar verði að veruleika.
Og samkvæmt módelum Seðlabankans er þá bara eitt að gera: hækka vexti!

Þú gætir haft áhuga á þessum