- Advertisement -

Ráðherranefndin reyndist verri en engin

Gunnar Smári skrifar:

Málið er að ráðherranefndin um kerfislega mikilvæg fyrirtæki, sem sagðist hafa fylgst grannt með stöðu WOW frá síðasta sumri, mistókst að stýra málum svo að WOW færi á hausinn á heppilegum tíma, ekki svo seint að önnur flugfélög gætu ekki aukið við sumaráætlun sína. Það var hugmyndin með þessari ráðherranefnd; að fall WOW myndi valda sem minnstum skaða fyrir almenning. Það mistókst algjörlega, þessi ráðherranefnd var verri en engin.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: