- Advertisement -

Atvinnulausum stýrt í háskóla

Björn Leví Gunnarsson Pírati hefur spurt Ásmund Einar Daðason félags og jafnréttisráðherra hvers vegna atvinnulaust fólk geti, og haldið atvinnuleysisbótum, einungis stundað háskólanám, en ekki annað nám á öðrum skólastigum.

Að auki vill Björn Leví heyra fá svar frá ráðherra um afstöðu hans til þessa fyrirkomulags.
Að endingu spyr Björn Leví hvort Ásmundur Einar hyggist breyta þessum undanþáguákvæðum þannig að þau nái ekki einungis til náms á háskólastigi.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: