- Advertisement -

Stefnir í stórsigur Íhaldsflokksins

Gunnar Smári skrifar:


Verkamannaflokkur Jeremy Corbyn myndi hrynja .

Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga í Bretlandi myndi Íhaldsflokkur Boris Johnson vinna stórsigur, bæta við sig 48 þingsætum og fá góðan meirihluta; 365 þingmenn (325 duga). Verkamannaflokkur Jeremy Corbyn myndi hrynja; missa 71 þingsæti og samanstanda af aðeins 191 þingmanna (minnsti þingflokkur flokksins síðan fyrir seinna stríð). Þrátt fyrir að hafa verið dæmdur fyrir að senda þingið ólöglega heim, að ná engum árangri með Brexit og vera til almennrar skammar viðrist meginmarkmið Boris Johnson vera að ganga upp; að ná að beygja Íhaldsflokkinn undir sig, sigra Corbyn og ná góðum meirihluta á þinginu. Kosningalögin eru þannig í Bretlandi að 38% atkvæða getur gefið 56% þingsæta og nánast öll völd í landinu.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: