- Advertisement -

Aðalatriðið er hvort 12-15 ríkustu fjölskyldurnar vilja nýja stjórnarskrá

Gunnar Smári skrifar:

Miðað við íslenska stjórnmálahefð skiptir þetta sáralitlu. Aðalatriðið er hvort 12-15 ríkustu fjölskyldurnar vilja nýja stjórnarskrá. Ef svo er ekki, verður ekkert af þessu. Nema ef lýðræðið í Chile sé þroskaðra en á Íslandi, þar sem í reynd er ekki lýðræði heldur auðræði hinna fáu. Og valds auðsins er slíkt að 3/4 hluti þingheims er í vasanum á auðfólkinu.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: