- Advertisement -

Covid: Norðmenn forðist Ísland


Guðni Ölversson skrifar:

Ernu er hætt að lýtast á þróun Covid 19 þróunina. Nú vill hún hefja skimun á öllum landamærum. Þ.e. Á flugvöllum, í ferjuhöfnum og á landamærastöðvum á vegunum. Norðmönnum er ráðlagt að fara ekki í ferðalag til Íslands eða Færeyja. Erna liggur undir feldi og hugleiðir mun strangari varnir en við höfum búið við síðustu vikurnar. Nánari fréttir frá ríkisstjórninni með kvöldinu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: