- Advertisement -

„Ekki vera hrædd við auðvaldið“

Katrín Baldursdóttir skrifar:

„Ekki vera hrædd við auðvaldið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir fiskverkakona, sem nú talar á málefnafundi Sósíalistaflokksins, um það hvernig er að starfa innan kvótakerfisins! Hún hefur barist gegn kerfinu og lýst því hvernig er að vera fiskverkunarkona með því að meðal annars að syngja baráttusöng sem hefur hlotið mikla athygli. Hún segir að fiskverkunarfólkið sé hrætt! Þessum málefnafundi sem fjallar um auðlindir er streymt.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: