- Advertisement -

Er verið að vísa ungu fólki úr landi?

Við bræður, ég og Gunnar Smári, höfum áhyggjur af því hvernig komið er fyrir ungu fólki. Nánast vonlaust að kaupa íbúðir hvað þá að leigja. Margt fólk hefur flust til annara landa. Ekki síst til Danmerkur.

Þá fara frá okkur dýrmætasta fólk. Þau sjálf og börnin þeira. Það er ekki nema von að fólk leiti annað í þeirri efnahagsmálalreppu sem hér er.

-sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: