- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Halli á vöruskiptum við útlönd

11,7 milljarða halli var á vöruskiptum við útlönd fyrstu átta mánuði ársins. Vörur voru fluttar út fyrir 363,7 milljarða en inn fyrir 375,4 milljarða. Á sama tíma fyrir ári síðan voru vörukaup hagstæð…

Kostnaður vegna hvers grunnskólanema

Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2013 reyndist vera 1.453.145 krónur og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá árinu 2013 til september 2014 var metin 4,2%. Kemur þetta…

Kaupmáttur rýrnaði milli ára

Þrátt fyrir að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist árið 2013 um  4,2% frá fyrra ári minnkaði kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 0,7%. Hefur hann verið að lækka frá því árið 2011. Kemur þetta…

Kjörsókn meiri í fámennari sveitarfélögum

Í sveitarstjórnarkosningunum sem farm fóru í voru greiddu 158.616 manns atkvæði í 71 sveitarfélagi en auk þess var sjálfkjörið í þremur sveitarfélögum. Á vef Hagstofu Íslands kemur fram að aldrei hafa…

Lífeyrissjóðirnir eiga meira en áður

Lífeyrissjóðirnir áttu í ágústmánuði um 47,2% af útgefnum hlutdeildarskírteinum í hlutabréfasjóðum. Eignarhluti þeirra hefur aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og hefur hann ekki verið meiri…

Sami kaupmáttur og árið 2005

VR hefur reiknað út kaupmátt félagsmanna sinna og niðurstaðan er sú, að hann er sá sami og hann var árið 2005, fyrir níu árum. „Upmáttarvísitala VR er reiknuð út frá gjaldi félagsmanna til VR. Þar sem…

Dregið úr matarsóun

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta skal tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla. Hópnum er ætlað að benda á hvetjandi leiðir til að nýta hráefni betur við vinnslu…

Börn hugsa ekki um öryggi

 Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á GUNGGUNG barnarólu vegna slysahættu. Barnarólan hefur verið seld á öllum IKEA mörkuðum frá 1. apríl 2014. Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að borist…

Á skólanum að blæða út?

Staða Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri var rætt á Alþingi, ekki síst vegna komandi niðurskurðar. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra sagð i þá: „Er pólitískur meiri hluti fyrir því að…

Ritsmiðjur og fyrirlestrar um furðusögur

Bókmenntaborgin býður upp á furðusagnasmiðjur með rithöfundinum og bókmenntafræðingnum Emil Hjörvari Petersen á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg 2014, en hún er nú haldin í þriðja sinn undir heitinu…

Íslandsbanki mátti ekki hækka vexti

„Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að umrætt ákvæði skilmála samningsins væri ekki nægilega upplýsandi um það við hvaða aðstæður vextirnir gætu breyst. Því hafi bankinn brotið gegn ákvæðum laga…

Færri á eigin bílum

Starfshópur, sem skipaður var síðastliðið vor, skoðar nú hvernig til hefur tekist með framkvæmd almenningssamgangna á fyrsta tímabili gildandi samgönguáætlunar. Í drögum að áfangaskýrslu hópsins kemur…

Reynt að klóra í bakkann

„Eins og staðan er núna fækkar bara starfsmönnum, við erum að horfa upp á frekari uppsagnir, skólanum blæðir út og auðvitað stingur það í augu að horfa á sama tíma á önnur ráðuneyti lofa hér verulegum…

Norræn ráðstefna um listir og áhorfendur

Norræna ráðstefnan Arts & Audiences verður haldin í Hörpu 20. og 21. október nk. Yfirskriftin er Virkni og þátttaka áhorfenda og listræn samvinna og er sjónum beint sérstaklega að stafrænum…

Viðvörunarmerkin hrannast upp

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að þær hagtölur sem birst hafa á undanförnum dögum hafi áhrif á fjárlagagerð og áætlanir fjármálaráðherra. „Það liggur nú fyrir að…

Verkfallsheimild í Kópavogi

Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna að boða til verkfalls. Alls tóku 62,82% félagsmanna SfK þátt í atkvæðagreiðslunni og þar af samþykktu 89,89%…

Þriðjungur fékk neitun

Af 9.300 umsóknum vegna greiðsluerfiðleika sem bárust umboðsmanni skuldara á fjórum árum, var tæpum þriðjungi þeirra synjað um greiðsluaðlögun.Rúmur helmingur umsóknanna, sem búið er að vinna úr, eða…

Vill sjá útboðsreglurnar

„Það verður að gera þá kröfu að fram komi tafarlaust að útboðsreglur, sem voru notaðar við gerð og framkvæmd útboðsins um verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hafi verið í samræmi við þær…