- Advertisement -

Samfélag fyrir fáa eða alla?

Markmið velferðarsamfélaga eftirstríðsáranna var örugg atvinna fyrir alla, félagslegt húsnæðiskerfi, ókeypis menntakerfi, ókeypis heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar sem tryggðu framfærslu…

Ágætt svigrúm til launahækkana

 Stefán Ólafsson skrifar:  Þeir sem gæta hagsmuna atvinnurekenda og fjárfesta tala nú mikið um að ekkert svigrúm sé til launahækkana í komandi kjarasamningum. Það kemur svo sem ekki á óvart.…

Hreykja sér af þjóðarskömm

Vandinn varð ekki til yfir nótt heldur er hann afleiðing áralangri vanrækslu. Þar er ekkert…

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar vegna deilna um hversu margar íbúðir eru í byggingu í borginni og áhrifa af byggingaréttargjaldinu. „Ég gagnrýndi fulltrúa meirihlutans í borginni í…

Stuðningsfólk aðgerðarleysis

Ósvífnasta pólitíska stefna Íslandssögunnar. Þau láta umræðuna snúast um hvort formaður VR eða…

Samfylkingarfólk og annað stuðningsfólk aðgerðarleysis meirihlutans í Reykjavík í húsnæðismálum hefur dreift töflu sem gefur til kynna að 1059 félagslegar íbúðir séu í byggingu í Reykjavík til að…

Hugtakasafn Gunnars Smára

Ég dundaði mér við það í morgun að setja saman hugtakalista frá A til Ö um stjórnmál vorra daga, en lenti í því að hafa fleiri en eitt hugtak við nokkra stafi. Á ég að skera niður eða á ég kannski að…

Þinn tími er liðinn, Bjarni. Og þá líka þinn, Katrín.

Í september 2014 var þingfararkaup 651.445 kr. eða um 701.110 kr. á núvirði. Í dag er…

Okei, Bjarni Ben segir að svigrúm til launahækkana hafi klárast akkúrat þegar hann og ráðherrarnir voru búnir að fá myndalega hækkun frá klíkubræðrum sínum í Kjararáði. En hvert er svigrúmið? Hvað…

Stjórnmálin hafa brugðist

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar eftirfarandi á heimasíðu félagsins: „Þau sem fara með pólitísk völd eiga að axla þá ábyrgð að hemja tilætlunarsemi og græðgi auðvaldkerfisins. En…

Breyttur Sjálfstæðisflokkur?

Þegar ég fór að fylgjast með stjórnmálum var það náttúrulögmál að Sjálfstæðisflokkurinn færi með völd i borgarstjórn Reykjávíkur. Í hálfa öld fór Sjálfstæðisflokkurinn með völd í Rvk og engum…

Baldur og Konni, Bjarni og Katrín

Það er að verða æ flóknara að greina mun á málflutningi formanna Vg og Sjálfstæðisflokks. Á vef rúv má lesa þetta: „Það hafa orðið launahækkanir undanfarin ár, það hefur orðið kaupmáttaraukning en…

Kæfir kjararáð ríkisstjórnina?

Ekki hefur verið armslegnd milli kjararáðs og fjármálaráðherra. Afleiðingarnar eru skýrar. Á vinnumarkaði verða átök, mikil átök. Vinabandið, það er kjararáð og fjármálaráðuneytið, bera fulla ábyrgð á…

Hinn harði stálhnefi Valhallar

„Við erum brenndar af samskiptum okkar við ríkið,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir oddviti ljósmæðra í átökum þeirra við ríkisstjórn Íslands. Víst er að Bjarni Benediktson hefur ráðið för…

Óseðjandi auðmenn allra landa

Erlendir auðmenn hafa keypt og vilja kaupa íslenskar jarðir. Þar gerast þeir sporgöngumenn íslenskra „auðmanna“ sem „keyptu“ bændur af jörð eftir jörð fyrir peninga sem í raun voru ekki til. Það…

Hvað verður skaðinn mikill?

Sumir ráðherrar hafa leyft sér að fagna „endalokum“ í deilu þeirra við ljósmæður. Með öllu er óvíst að ljósmæður samþykki samkomulagið og annað sem er grafalvarlegt, er að þegar þetta er skrifað hefur…

„Íslenska ríkisvaldið sýnir grimmd“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar eftirfarandi grein: Ég er mjög ánægð vegna þess að sumt fólk í stjórnmálum tók þá upplýstu prinsip-ákvörðun að hafa ekki samneyti við Piu…

Framkoman lítilsvirðing við ljósmæður

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, skrifar um stöðuna í ljósmæðradeilunni og segir meðal annars: „Auðvitað getur þetta ekki gengið, og það er ekki ásættanlegt á meðan völdin…

Þegar bóndasonur verður elíta

„Er það virkilega þannig nálgun sem við viljum, að þú sért elíta ef þú ert kosin á þing eða kosin í sveitarstsjórn? Þó þú komir beint úr slorinu? Ég bara hafna þessari uppsetningu. Ég er engin elíta.…

Koma Piu var dónaskapur og óvirðing

Þegar við minnumst þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu baráttumannsins Nelson Mandela, sem barðist af fullum krafti gegn aðskilnaðarstefnunni, erum við einnig minnt á hversu ógeðslega langt í…