- Advertisement -

Hærra verð – minna framboð

19.02.2016NEYTENDUR Fasteignir á höfuðborgarsvæðinu hækka enn í verð. Á síðustu tólf mánuðum hafa eignir í fjölbýli hækkað um 10,3 prósent og um þrjú prósent í sérbýli.

Þar sem verðbólga hefur verið lág á sama tíma hefur raunverð fasteigna hækkað enn meira en þessar tölur segja til um.

Nú ber svo við að dregið hefur úr sölu eigna, jafnvel vegna þess að eignir skortir á markaðinn.

Sjá nánar í Hagsjá Landsbankans.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: