- Advertisement -

Hátt í 50 milljarða króna afgangur

Efnahagsmál Viðskiptajöfnuður á þriðja árfjórðungi mældist hagstæður um 48,7 milljarða króna í samanburði við 25,7 milljarða afgang á öðrum ársfjórðungi.

Þriðji ársfjórðungurinn er allra jafna sá ársfjórðungur sem kemur best út, enda háannatími í ferðaþjónustu. Afgangurinn mældist 42,5 milljarða á þriðja ársfjórðungi 2014, þannig að aukning milli ára á þriðja ársfjórðungi var 6,2 milljarða króna.

Sjá neinar hér, hjá greiningardeild Landsbankans.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: