- Advertisement -

Hefur verið lögmaður og dómari en vill nú verða þingmaður og ráðherra

Gunnar Smári skrifar:

Það var enn einn lögfræðingurinn úr Sjálfstæðisflokknum í viðtali í Silfrinu. Sá hefur verið lögmaður og dómari en vill nú verða þingmaður og ráðherra. Hann lýsti þessu svo að hann hefði unnið í vélarrúminu á þjóðarskútunni og vildi nú komast upp í brú. Ef dómarar eru vélarrúmið í samfélaginu í huga lögmanna í Sjálfstæðisflokknum; hver sjá þeir fyrir sér að staða verkalýðsins sé? Halda þeir að þetta skip hreyfist eftir blaðrinu í þeim sjálfum?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: