- Advertisement -

Heimir Már Pétursson mætti í Silfrið

Stefán Benediktsson, fyrrverandi alþingsimaður, skrifaði þetta eftir að hafa horft á Silfrið:

Heimir Már Pétursson mætti í Silfrið og talað mjög skýrt um þau augljósu, einföldu en jafnframt stóru verkefni sem þarf að leysa til að við getum horft í augu barna okkar og barnabarna án þess að skammast okkar. Ólafur Margeirsson lagði orð í belg af sinni alkunnu skynsemi og benti á að stjórnvöld okkar búa til verðbólgu með arfavitlausri húsnæðispólitík. Man ekki hvað ráðherrarnir eru margir en öllum þeirra yfirsést sú fáránlega einfalda staðreynd að ef það er arðbært fyrir einstakling að eignast íbúð hlýtur að gilda hið sama um það opinbera, sveitarfélög og ríki = íbúðabyggingar valda ekki þenslu heldur stöðugleika. Og nei Friðjón, Sundabraut er ekki innlegg í þessa umræðu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: