- Advertisement -

Hollir og góðir frostpinnar

Engin stórvísindi þessi uppskrift

Við elskum Kjörís en þessir frostpinnar eru aðeins hollari og gott að eiga í frystirnum á góðum degi.

Þetta eru engin stórvísindi þessi uppskrift, uppáhalds ávextir barna og heimilisfólks.

  • 2 – 3 kíví
  • 1 pakki jarðaber
  • 1 pakki bláber
  • 1 – 2 appelsínur
  • Kókósvatn
  • Íspinnaform (fæst í IKEA)

Raðið jafnt ávöxtum á milli forma, passið að það fari ekki upp fyrir kantinn á forminu.  Hellið svo kókósvatni yfir.  Lokið og setjið í frystirinn og njótið síðar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: