- Advertisement -

Húrra fyrir IKEA

Pabbi vann hjá Steindóri um árabil og við bjuggum þá í blokk sem Steindór átti. Nokkurs konar IKEA-blokk þess tíma. Blokkin var fjögurra hæða með tveimur íbúðum á hæð. Allar íbúðirnar voru fyrir starfsmenn Steindórs.

Samfélagið að Seljavegi 33 var barasta ágætt. Fullt hús af krökkum og þeim fylgdi líf og fjör.

Fín hugmynd hjá IKEA að byggja blokk þar sem starfsmenn fyrirtækisins hafi forgang um leigu. Slíkt var fínt fyrir okkur á sínum tíma.

Síðar bjó ég nokkrum sinnum á verbúð. Það var allt annað og grófara.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Húrra fyrir IKEA.

Sigurjón M. Egilsson.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: