- Advertisement -

Hvað er launaþjófnaður?

Katrín Baladursdóttir skrifar:

Hjalti Tómasson og Halla Gunnarsdóttir, litu við á Kaffistofuna á fimmtudagskvöldið til að ræða það og gefa okkur smá innsýn í málið. Þar sagði Hjalti meðal annars þetta: „þetta hljómar oft mjög illa í eyrum fólks, svolítið tröllalegar lýsingar en aðferðirnar sem er beitt í þessu eru margskonar.“

Við tókum upp spjallið ef ske kynni að þú hafir misst af því. Getur horft með því að smella hér:

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: