- Advertisement -

Hverra er réttlætið?

Bolli Héðinsson skrifar:

Bolli Héðinsson.

Vinstri græn töldu það forgangsverkefni, eftir að þeir komust í ríkisstjórn, að lækka veiðigjöldin enda hagnast útgerðin nú sem aldrei fyrr. Þegar formaður VG sagði sagði fyrir kosningar að fólk ætti ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá vitum við núna hvaða fólk var átt við. Það voru ekki öryrkjar og lífeyrisþegar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: