- Advertisement -

Skattbyrðin leggst af of miklum þunga á almennt launafólk og láglaunafólk

Stefán Ólafsson skrifaði:

Samfélag Svona er heildarskattlagning í íslenska þjóðarbúinu árið 2022. Þetta eru samanlagðar skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu (fyrri myndin) – beinir og óbeinir skattar samanlagðir. Við erum rétt yfir meðallagi OECD-ríkja (svörtu súlurnar).

Þegar skattlagning á tekjur einstaklinga er hins vegar skoðuð (seinni myndin) þá kemur í ljós að við erum með þriðju hæstu skattbyrðina.

Skattbyrðin á Íslandi leggst því með of miklum þunga á almennt launafólk og láglaunafólk en er tiltölulega létt hjá fyrirtækjum og fjárfestum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: