- Advertisement -

Efling fordæmir öfgafullar hækkanir Seðlabanka Íslands á stýrivöxtum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar:

„Stjórn Eflingar fordæmir öfgafullar hækkanir Seðlabanka Íslands á stýrivöxtum, sem eru langt umfram það sem gert hefur verið í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þessar hækkanir vaxtakostnaðar bitna langmest á heimilum lágtekjufólks, einstæðra foreldra, yngra fólks á húsnæðismarkaði og innflytjendum.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: