- Advertisement -

Íslendingar gerðu allt öfugt við aðra

Á morgun verða eitt hundrað ár frá fæðingu dr. Jónasar Haralz. Miðjan endurbirtir af því tilefni langt viðtal við Jónas. Fyrsti hlutinn er birtur í dag og svo kemur meira á morgun.

Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hver viðbrögð Íslendinga voru eftir kreppuna miklu 1929.

Hann segir tvær leiðir verið skoðaðar og reyndae, róttæka leiðin og hófsama leiðin.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hér var farið að hugmyndum ungra danskra jafnaðarmanna. Engar aðrar þjóðir reyndu það sama. Skipulagsnefnd atvinnumála var sett á laggirnar hér landi. Vegna rangra viðbragða segir Jónas að kreppan hafi verið dýpri og langvinnari hér en víðast annars staðar.

Í næsta og síðasta þætti af viðtalinu við Jónas H. Haralz tölum við um hvað varð til þess að allt fór úrskeiðis hér á landi. „Það varð almennur siðferðisbrestur,“ sagði Jónas.

Sá kafli birtist í fyrramálið.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: