- Advertisement -

Mesta sjálfsskaðaaðgerð síðari tíma

Kristinn Hrafnsson skrifar:

Erlent Það er merkjanlegt og sjáanlegt í London að hagkerfið er á niðurleið, að mestu leyti vegna Brexit. Sú aðgerð fer á spjöld sögunnar sem ein mesta sjálfsskaðaaðgerð síðari tíma. Bara Lundúnarborg ein hefur tapað 290 þúsund störfum, borgarhagkerfið hefur skroppið saman um 30 milljarða punda. Hver Lundúnarbúi hefur sem svarar ca hálfri milljón krónum minna til ráðstöfunnar.

Einstaka íhald heldur því samt fram að allt muni þetta lagast og landið fari að sjá ávinninginn. Ég hef engan hitt sem trúir því.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: