- Advertisement -

Mogginn rífur þögnina

Sigurjón Þórðarson skrifar:

Mogginn hefur hingað til verið þögull sem gröfin um mútugreiðslu- og skattsvikamál Samherja í Namibíu, sem eru brot á íslenskum hegningarlögum. Nú loksins þegar miðillinn sér ástæðu til þess að flytja frétt um málið, þá er slegið upp ásökunum sakbornings á hendur þeim sem upplýsti yfirvöld um málið. Þessi fréttamennska er nánast grátbrosleg.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: