- Advertisement -

Mun fleiri látist í Bandaríkjunum, en hér

Gunnar Smári skrifar:

Í fyrra dóu um 2,9 milljónir Bandaríkjamanna eða um 7.986 manns á dag að meðaltali. Síðustu daga hafa 856 manns dáið úr kórónavírusnum daglega að meðaltali. Miðað við dánartíðnina í fyrra eru þetta um 11% aukning dauðsfalla. Á Íslandi dóu að meðaltali um 6,2 manns daglega í fyrra. Faraldurinn í Bandaríkjunum er álíka skæður og ef hér myndu 21 deyja af covid yfir mánaðartíma, meira en tvöfalt skæðari en var þegar kórónafaraldurinn reis hæst hér í apríl.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: