- Advertisement -

Nýfrjálshyggjan er mesta ógnin við börnin okkar

Gunnar Smári skrifar:

Hér kemur fram að markaðsvæðing húsnæðiskerfisins og tómstundastarfs barna ýtir undir ójöfnuð sem bitnar á börnum. Niðurfelling félagslegs húsnæðiskerfis á nýfrjálshyggjuárunum og markaðs- og arðvæðing kerfisins alls hafði ömurlegt áhrif á lífskjör almennings. Og frístundakortið, sem er í raun vouchers-kerfi sem nýfrjálshyggjuliðið dreymir um að innleiða í allt menntakerfið, hefur sömu áhrif; hentar hinum efnameiri en engan vegin þeim börnum sem búa á tekjulágum heimilum. Í raun mætti draga þessar niðurstöður saman í: Nýfrjálshyggjan er mesta ógnin við börnin okkar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: