- Advertisement -

Ofbeldisfólkið ræður hver eru ráðin á Ríkisútvarpið

Gunnar Smári skrifar:

Er ekki kominn tími til að hætta að leggja fréttatímana yfir málsvörn ofbeldisfólksins? Er ekki kominn tími til að gefa þeim rödd sem stjórnmálaflokkarnir hafa svipt stöðu, starfi og framgangi; ræða við fólk sem á mikið undir þjónustu stofnana sem flokkarnir hafa eyðilagt með því að setja yfir þær vanhæfa gæðinga sína eða starfsfólkið sem þarf að eyða starsævinni á vinnustað undir forystu imba, sem ekki þurfa einu sinni að leggja sig fram í starfi, vitandi að flokkurinn verndar þá.

Það er ekkert sem segir að fjölmiðlar eigi frekar að þjónusta ofbeldisfólkið en fórnarlömb þess. Nema náttúrlega sú staðreynd að ofbeldisfólkið ræður hver eru ráðin á Ríkisútvarpið og hverjir stjórna þeirri stofnun.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: