- Advertisement -

Síendurteknar illdeilur og átök innan lögreglunnar

Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, er ekki áhyggjulaus vegna ástands sem er innan lögreglunnar á Reykjanesi.

Páll skrifar: „Það verður að segjast eins og er að síendurteknar illdeilur, átök og samstarfsörðugleikar innan lögreglunnar eru óhjákvæmilega til þess fallnar að rýra það traust sem lögreglunni er lífsnauðsynlegt; og samfélaginu öllu er lífsnauðsynlegt. Það hlýtur að koma til athugunar og endurskoðunar með hvaða hætti ráðið er í æðstu stöður innan lögreglunnar – og hvaða kröfur eru gerðar til þeirra einstaklinga sem veljast í þær stöður.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: