- Advertisement -

Gunnar Smári skrifar:

Sjálfstæðisflokkurinn hefur nánast étið upp Valhöll við að verja sig meira fylgishruni, en hefur orðið frá fjármálahruninu. Stórkostlega aukin framlög úr ríkissjóði eru ekki síst til komin til að bjarga flokknum, sem á árum áður var eins og risi meðal dverga, fjárhagslegt stórveldi. Í dag er hann eins og hver annar Framsóknarflokkur og skuldar meira en aðrir flokkar. Svo til öll framlög einstaklinga fara í að greiða vextina af þessum skuldum, skuldum sem hlaðið hefur verið upp á síðustu árum.

Sjá nánar hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: