- Advertisement -

Styrkir til fjölmiðla; „óheil­brigðir og skaðleg­ir“

Úr leiðara Moggans í dag:

„Í stjórn­mála­álykt­un lands­fund­ar­ins seg­ir að auki að bein­ir rík­is­styrk­ir til fjöl­miðla séu „óheil­brigðir og skaðleg­ir“. Hið sama hlýt­ur þá að eiga við um sam­keppni fjöl­miðlanna við rík­is­rekna miðil­inn og við er­lenda miðla, sem lúta öðrum lög­mál­um á ís­lenska markaðnum en inn­lendu miðlarn­ir. Það sem þeir, sem halda úti rík­is­rekstri á fjöl­miðlamarkaði og leyfa er­lend­um miðlum það sem inn­lend­um er óheim­ilt, hljóta að þurfa að íhuga, er hvort sú óheil­brigða og skaðlega sam­keppni þarf ekki að vera til hliðsjón­ar þegar metið er hvort styrkja beri, beint eða óbeint, inn­lenda einka­rekna fjöl­miðla.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: