- Advertisement -

Verðum að forgangsraða hælisleitendum

…ættu að hætta að veita fjölmiðlum viðtöl og vísa þess í stað á stjórnmálamenn.

Ragnar Önundarson skrifar:

Það er kominn tími til að fólk skilji að Ísland getur ekki leyst flótta- og hælisleitendavanda veraldarinnar. Almennur vilji virðist vera til að veita barnafjölskyldum skjól. Það þýðir að við verðum að vísa öðrum frá, svigrúmið krefst forgangsröðunar. Sú forgangsröðun verður að vera í lögum, starfsmenn Útlendingastofnunar geta ekki látið persónulegt mat ráða. Þeir ættu að hætta að veita fjölmiðlum viðtöl og vísa þess í stað á stjórnmálamenn. Að stjórnmálamenn séu að vísa á þá, nota þá sem „mannlega skildi“ til að „taka höggin“, er óviðeigandi og sýnir dökka hlið á atvinnugrein þeirra.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: