- Advertisement -

100 orð um frelsi til sölu

Sumt fólk selur frelsi sitt. Sem er oftast borgað fyrir með öðru en beinhörðum peningum.

Sala á frelsi er hættuleg. Einkum meðal stjórnmálamanna, listamanna og blaðamanna. Ginnkeyptir stjórnmálamenn eru hættulegastir. Þeim er falið vald. Listamenn og blaðamenn hafa ekki völd, en geta haft áhrif.

Því að tala nú um frelsi til sölu? Jú, vegna þess, að það er fyrsta sem kemur í hugann, þegar hrópandi dæmi eru um viðsnúning stjórnmálamanna. Forsætisráðherrann og framgangan hennar gegn öryrkjum. Varnarbarátta Viðreisnar fyrir því sem var og fleiri dæmi eru eflaust til. Sem ekki er pláss fyrir hér.

-sme

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: