- Advertisement -

47 nýjir leiðsögumenn útskrifast

Ferðamál 29 gönguleiðsögumenn og átján úr almennri leiðsögn hafa útskrifast frá Leiðsöguskólanum. Fyrst fara allir nemendur í kjarnafögi og í framhaldi velja þeir sér kjörsvið. Áhersla er lögð á verklega þjálfun farið er í æfingaferðir.

Hinir nýju leiðsögumenn tala alls átta erlend tungumál, nokkrir tala tvö og einn talar þrjú erlend tungumál.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: