- Advertisement -

Logi spurði ekki um þau fátæku

Bjarni Benediktsson hefur svaraði Loga Einarssyni um hversu mikið ríkasta fólkið á. Það er sem hlutfall af öllum eignum. Verra er að Logi spurði ekki um hversu lítið þau fátækustu eiga. Þá hefði komið eftirtektarverður samanburður. Skýr mynd af ójöfnuðinum.

Annars eru tölurnar og staðreyndirnar í svarinu sláandi. Koma kannski ekki ýkja á óvart. Samt gott að hafa þær á borðinu.

Nú þarf einhver þingmaðurinn að spyrja þess gagnstæða. Hversu lítið eiga þau fátækustu. Guðmundur Ingi Kristinsson og Inga Sæland eru þeir þingmenn sem eru líklegastir til þess.

Hér má lesa spurningar Loga og svör Bjarna.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: