- Advertisement -

Hvað um fuglana, gróðurinn og ormana?

Ég tók þessa mynd í Innri-Njarðvík síðdegis. Mökkurinn frá gossvæðinu var mikill. Okkur ber að varast eitrið. Annars getur farið illa fyrir okkur. En hvað um fuglana? Varptíminn er framundan. Og hvað um skordýrin og hvað um gróðurinn?

Situr óþverrinn lengi í jörðinni? Hvað verðum hann? Hverjar verða breytingarnar aðrar en hraunið og allt það sem blasir við okkur öllum?

-sme


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: