- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Hún lést stuttu eftir að hafa fengið fregnir um þungun sína

Ungt og upprennandi módel sem nýlega hafði komist að því að hún væri ófrísk, hlaut óhugnalegan…

10. mars síðastliðinn var örlagaríkur í lífi hinnar 19 ára Fredzania Thompson en þann dag sat hún fyrir við myndatökur en staðsetningin var fremur hættuleg eins og svo sorglega átti eftir að koma í…

Helgin: Gísli Marteinn og tíu ára bensínstöðin

- léttleiki á laugardegi

Gísli Marteinn Baldursson, þáverandi borgarfulltrúi, sagðist viss, árið 2006, um að bensínstöð N1, við hlið Umferðarmiðstöðinnar, yrði á bak og burt árið 2016. Það er í fyrra. Stöðin stendur enn. Og…

Selena Gomez og The Weeknd njóta lífsins saman

Fyrir nokkrum mánuðum dúkkaði upp þetta flotta par sem Selena og The Weeknd eru og þau eru dugleg að…

Fyrir nokkrum mánuðum fóru að berast fregnir af því að nýtt stjörnupar hafi litið dagsins ljós þegar myndir náðust af þeim Selena Gomez og The Weeknd í faðmlögum fyrir utan veitingastað. Upp úr þessum…

Losaðu þig við móðuna í bílnum

Algjör nýung, pokar fylltir með silicakristöllum, til að nota í bíla. Efnið í þeim er mjög rakadrægt og fyrir vikið verður móða innan á rúðum ekki vandamál lengur.

Geimverur grunaðar um árás á löggu

Spurningin um líf á öðrum hnöttum hefur lengi verið umdeild og efasemdamenn krefjast ávallt sannanna. Fram til dagsins í dag hefur ekki átt sér stað opinberlega við- urkennd lending fljúgandi…

Zlatan útilokar ekki að fara til Napoli

Zlatan Ibrahimovic útilokar ekki að hann leiki með Napoli á næstu leiktíð. Samningur hans við Manchester United rennur út í vor. „Að ég sé að fara til Napoli? Maður veit aldrei...“ sagði Zlatan…

„Ég er í sjokki,“ segir Margrét Rósa sem missir Iðnó

- vildi halda áfram en var úthýst. Sextán farsæl ár að baki

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að Margrét Rósa Einarsdóttir, sem hefur verið vert í Iðnó í sextán ár, skuli pakka saman og vera á brott í október í haust. Þetta…

Swansea verðleggur Gylfa Þór á fjóra milljarða

- Everton og West Ham hafa sýnt honum mikinn áhuga

Svo kann að fara að Swansea neyðist til að selja Gylfa Þór Sigurðsson, sinn mikilvægasta leikmann, að lokinni leiktíð. Félagið hefur gefið út að komi til þess muni hann ekki kosta minna en 30…

Fengu styrk til vitundarvakningar píkunnar

Miðjan birti áður frétt þar sem meðal annars sagði: "Borgarráð samþykkti, á síðasta fundi sínum nokkra styrki úr borgarsjóði. Til dæmis var samþykkt að veita umsækjendum styrk að fjárhæð kr. 300.000…

Dæmisögur – Vöruhönnun

Samsýning sex vöruhönnuða, Dæmisögur – Vöruhönnun á 21. öld, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardaginn 4. mars kl. 16.00. Sigríður Sigurjónsdóttir sýningarstjóri…

Björgvin Gíslason: Ég er hippi og letingi

Björgvin Gíslason, gítarleikari og tónlistarmaður, var gestur í þætti mínum, Sprengisandur, 4. september 2011, þann dag varð Björgvin sextugur. Þegar ég réði mig til Bylgjunnar var uppi hugmynd að…

Arkitektúr sem fólk elskar að hata

Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt opnar og leiðir umræður um hlutverk arkitektúrs í ljósi þeirra átaka sem oft spretta upp varðandi nýbyggingar og endurgerðir eldri húsa í ný hlutverk. Litið…

Louisa á uppboð

Listmunauppboð verður í Gallerí Fold á mánudaginn 20. febrúar og byrjar klukkan átján. Á uppboðinnu verður sérstakur flokkur með Reykjavíkurmyndum eftir ýmsa listamenn, m.a.nokkrar myndir eftir Jón…

Ólöf Nordal: Krabbamein er skepna

„Ég hef ekki farið leynt með að ég hef glímt við krabbamein. Frá því ég fékk það fyrst hef ég deilt því með öllum sem hafa viljað vita af því. Bara vegna þess að mér finnst ég getað hjálpa öðru fólki,…