- Advertisement -

Það er dýrt að vera öryrki

Samfélag „Það er rétt hjá Vigdísi Hauksdóttur að það kostar mikið fyrir vinnandi fólk að komast að og frá vinnustað,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, starfandi formaður Sjálfsbjargar, um orð Vigdísar Hauksdóttur, í frétt hér á Miðjunni.

Bergur Þorri segir dýrt að vera öryrki. „Kostnaður við lyf, hjálpartæki og annað er stórlega vanmetinn hjá fötluðu fóli og örykjum. Búnaður t.d fyrir fatlaðan einstakling til að aka bíl með höndunum er t.d aðeins greiddur að hálfu og kostnaður notandans er um 100.000 krónur,“ sagði Bergur Þorri.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: