- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Rætt um örnefni í fuglabjörgum

Nafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 4.október þar sem Kristján Eiríksson flytur erindi sem hann nefnir Um örnefni í fuglabjörgum. Veltir hann þar fyrir sér hvernig örnefni verða til og…

Ritsmiðjur og fyrirlestrar um furðusögur

Bókmenntaborgin býður upp á furðusagnasmiðjur með rithöfundinum og bókmenntafræðingnum Emil Hjörvari Petersen á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg 2014, en hún er nú haldin í þriðja sinn undir heitinu…

Ókeypis glæpasagnaritsmiðja

Írski glæpasagnahöfundurinn William Ryan mun halda ókeypis ritsmiðju á Bókasafni Kópavogs fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17:00 þar sem hann leiðir þátttakendur í gegnum ferlið við smíð glæpasögu.…

Málþing um baráttu verkakvenna

Verkakvennafélagið Framsókn fagnar 100 ára afmæli þann 25.október næstkomandi og af því tilefni standa Efling stéttarfélag, Alþýðusamband Íslands, Starfsgreinasambandið, Jafnréttisstofa og…

Fornar bækur í stafrænni endurgerð

Vefurinn Bækur.is er um margt forvitnilegur en hann er rekinn af Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Á Bækur.is er hægt að skoða stafrænar endurgerðir gamalla íslenskra bóka og stefnt…

Kvöldgöngur: Ný útilistaverk í miðborginni

Menning Heiðar Kári Rannversson, dagskrárstjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir göngu um listaverk í miðborginni sem nýlega hafa verið sett upp eða flutt á nýjan stað. Í göngunni verða verkin skoðuð og…

Orðið á bekknum

Menning Skáld og ritlistarnemar í Reykjavík og í York á Englandi hafa tekið höndum saman, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, um að birta skáldskap á borgarbekkjum í Rowntree Park í York…

Sýningarlok nálgast hjá Kristínu

Menning Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur í Flóru en henni lýkur sunnudaginn 17. ágúst 2014. Kristín er fædd á Akureyri og stundaði nám við Myndlistaskólann á…

Hjalti Karlsson sýnir grafíska hönnun

Menning Sýning á verkum grafíska hönnuðarins Hjalta Karlssonar stendur frá 14. júní til 5. október 2014 í Hönnunarsafni Íslands Hjalti hlaut Torsten och Wanja Söderbergverðlaunin í nóvember á síðasta…

Útistöður á Karolina Fund

Menning Í dag hófst hópfjármögnun á vefsvæðinu Karolina Fund fyrir bókina Útistöður eftir Margréti Tryggvadóttur, bókmenntafræðing og fyrrverandi lþingismann Borgarahreyfingarinnar og Hreyfingarinnar.…

Ummyndun í Listasal Mosfellsbæjar

Menning Á laugardaginn verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, einkasýning Þórdísar Jóhannesdóttur undir heitinu Ummyndun. Þar sýnir hún röð ljósmynda með ljóðrænu yfirbragði sem…

Leika þjóðlagatónlist að Gljúfrasteini

Menning Tvíeykið Funi, söng- og kvæðakonan Bára Grímsdóttir og Chris Foster söngvaskáld koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 27. júlí. Þau ætla að flytja íslensk og ensk þjóðlög…

Snorri með nýtt lag

Nýtt verk Snorra Ásmundssonar er tónlistar myndband við dansútgáfu af Þjóðsöngi Ísraels sem hann syngur sjálfur í hlutverki Dönu International sem sigraði Eurovision 1998 fyrir Ísrael. Árni Grétar aka…

Líf og fjör í Hrísey um helgina

Hríseyjarhátíðin 2014 verður haldin um komandi helgi, 11. til 12. júlí, en hún hentar jafnt ungum sem öldnum. Á föstudeginum verður boðið upp á óvissuferðir fyrir börn, unglinga og fullorðna en…