- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Líf og fjör í Hrísey um helgina

Hríseyjarhátíðin 2014 verður haldin um komandi helgi, 11. til 12. júlí, en hún hentar jafnt ungum sem öldnum. Á föstudeginum verður boðið upp á óvissuferðir fyrir börn, unglinga og fullorðna en…

Spiritualized Acoustic Mainline

Hljómsveitin Swans varð að afbóka sig á síðustu stundu vegna veikinda, en nú hefur verið tilkynnt um hvaða sveit það er sem kemur til með að fylla í skarðið fyrir hljómsveitina annað kvöld á…

Leiðsögn um útilistaverkin í Viðey

Heiðar Kári Rannversson, dagskrárstjóri Listasafns Reykjavíkur,leiðir göngu um útilistaverkin í Viðey en þar er að finna auk Friðarsúlu Yoko Ono verkið Áfanga eftir hinn kunna bandaríska…

Rod Summers og „The Hjalteyri Scales“

Menning Listamaðurinn Rod Summers  bjó til  verkið  "The Hjalteyri Scales" sérstaklega með verksmiðjuna á Hjalteyri í huga.  Þetta er lesinn texti og hljóðinnsetning. Um verkið segir hann: Casting…

Sýningarspjall í Flóru á föstudag

Menning Kristín Gunnlaugsdóttir verður í listamannsspjalli í Flóru í Hafnarstræti 90 á Akureyri á föstudagskvöldið mili 20 og 21. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kristín er fædd á…

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Menning Anna Jónsdóttir, sópransöngkona og Kári Allansson, organisti Háteigskirkju, flytja fjölbreytta dagskrá á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í hádeginu á morgun, fimmtudag. Tónleikarnir hefjast…

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri

Menning Fjölbreytt dagskrá verður á Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri – Sönghátíð og tónlistarsmiðju fyrir börn, sem nú er haldin í 24. sinn, helgina 27. til 29. júní 2014. Dagskráin er hér að…

Fleiri listamenn á Iceland Airwaves

Menning Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana…

MiniAnism í Kling & Bang

Menning Klukkan 18.00 opnar listahópurinn "Friends&Lovers" sýninguna MiniAnism í Kling & Bang gallerí á Hverfisgötu 42.  Hópurinn samanstendur af myndlistar- og tónlistarmönnum frá Hamborg í…

Gera meira, blaðra minna

Menning Í Deiglunni á Akureyri var fyrir stundu opnuð sýningin „Gera meira, blaðra minna!“. Það er tvíeykið GÓMS, sem þeir skipa Georg Óskar og Margeir Dire og sem hafa bundist sjónrænum böndum í…

Mismunandi hliðar hljóðfærisins

Menning Á sýningunni Píanó, sem stendur yfir i Listasafni Íslands, er píanóið skoðað í samfélagi nútímans; sem hljóðfæri og tilraunavettvangur tónskálda en einnig sem viðfangsefni myndlistarmanna og…

Gunnar Þórðarson er borgarlistamaður 2014

Menning Á þjóðhátíðardeginum 17. júní útnefndi Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Gunnar Þórðarson tónlistarmann Borgarlistamann Reykjavíkur 2014. Útnefningin fór fram í Höfða og gerði Einar Örn…

Höggmyndir eftir konur í Hljómskálagarðinum

Menning Höggmyndagarður til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar verður opnaður við hátíðlega athöfn í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins á kvennadaginn þann 19. júní kl. 19.30.…

Kristbergur sýnir á Mokka

Menning Kristbergur Ó Pétursson myndlistarmaður sýnir vatnslitamyndir á Mokka 13. júní til 17. júlí 2014 Kristbergur er fæddur í Hafnarfirði 1962, stundaði nám við Myndlista og Handíðaskóla Íslands…