- Advertisement -

Fólk er hrætt við atvinnurekendur

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Fólk er hrætt við atvinnurekendur. Þorir ekki að segja frá. Rasismi, ógnandi atvinnurekendur, skipulögð glæpastarfsins, þrælahald, mansal, „komdu með mér í pottinn“, dómskerfið dæmir atvinnurekendum í hag, engin viðurlög, atvinnurekendur geta haldið áfram að stela, skattsvik, aukin eftirspurn eftir ódýrasta vinnuaflinu og eftirlitsstofnanir gera lítið sem ekkert. Allt þetta og miklu meira kemur við sögu í þessum þætti Kaffistofunnar um launaþjófnað. Þau Hjalti Tómasson vinnueftirlitsmaður og Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ mættu.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: