- Advertisement -

Fólk er niðurbrotið

Húsvíkingar undrast áhugaleysi fjölmiðla á því ástandi sem skapast í bænum vegna ákvörðunar eigenda Vísis hf. um að flytja burt þann hluta fyrirtækisins sem er á Húsavík.

„Ég er alla daga að tala við fólk sem er niðurbrotið vegna þessa,“ segir Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, verkalýðsfélagsins á Húsavík.

Hann nefnir ótal dæmi um hvernig samfélag tapar umsvifum, tekjum og öðru þegar stórt skarð er hoggið í atvinnulíf bæjarins.

Í upphafi var hann spurður hversu margir eru að missa vinnuna.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: