- Advertisement -

„Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn?“

„Sá, sem þessar línur ritar, átti þess kost sem ungur maður að sitja landsfund Sjálfstæðisflokksins í Gamla bíói veturinn 1959 og hlýða þar á tveggja tíma setningarræðu Ólafs Thors, formanns flokksins. Ólafur var sterkur leiðtogi og litríkur persónuleiki, en virkaði einnig sem góðviljaður maður, sem þekkti inn á aðstæður fólksins í landinu. Ég man ekki eftir öðru en menn töluðu af nokkurri ábyrgð á þessum fundi, og það var líka talað um „stétt með stétt“.“

Það er Ólafur Hallgrímsson, pastor emeritus sem skrifar í Moggann. Hann endar greinina svona:

„Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í dag, þegar frjáls sala áfengis er orðin eitt af höfuðstefnumálum hans?“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: