- Advertisement -

Haga sér sem rússneksir oligarkar

Sif Sigmarsdóttir.

„Ný rannsókn sýnir að stjórnendur stærstu útgerðarfyrirtækja á Íslandi eru óánægðir með starfsumhverfi sitt. Er ástæðan m.a. neikvæð umræða um greinina og mikill tími sem helga þarf áróðri vegna hennar.,“ skrifar Sif Sigmarsdóttir í vikulegri Fréttablaðsgrein sinni.

„Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn,“ sagði Daði Hjálmarsson, sem situr í stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um niðurstöðurnar. Á Þorláksmessu 2019 barst Forlaginu bréf frá lögmönnum Samherja um mögulega málshöfðun. Bókin hefur ekki verið innkölluð. Samherji daðrar við flókna aðferð til ímyndarsköpunar sem aðeins er á færi fólks og fyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu. En til er einfaldari aðferð til að virðast ekki vondi karlinn. Hún gengur undir heitinu orsök og afleiðing: Hætti stjórnendur að haga sér eins og rússneskir oligarkar mun fólk hætta að líta á þá sem rússneska oligarka.

Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, er í viðtali í sama blaði hann segir þar: „Ég held að ástæður þess hve deilurnar eru hatrammar sé að það er um umtalsverða hagsmuni að ræða.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: